Bylting á íslandi fyrir 2010?

Nýjasta spá seðlabanka er nokkuð áhugaverð lesning.  Að mínum dómi ein sú vandaðasta sem bankinn hefur látið frá sér fara í áraraðir.

Bylting í færslu auðs frá hússkuldurum til auðvaldsins.

Bylting í gjaldþrotum heimila og skuldsettra fyrirtækja.

Bylting í kjararýrnun.

Hinsvegar er ljóst að sama tómatsósan verður við völd um ókomna tíð.


mbl.is 30% lækkun íbúðaverðs að raunvirði til ársloka 2010
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rúnar Sveinbjörnsson

Dario Fo  Nóbelsverðlaunahafi lagði til að "borga ekki". Ég spyr til hvers að borga af ódýrari eignum  en fólk skuldar af?

Rúnar Sveinbjörnsson, 11.4.2008 kl. 19:45

2 Smámynd: proletariat

Því miður fylgja skuldirnar fólkinu, ekki fasteigninni.

Út frá því getur maður farið í heljarlangan heimspekilegan pistill um hverjir eiga íslendinga.

Hvað hefur breyst frá tíma lénsherrana?

proletariat, 11.4.2008 kl. 23:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband