5.11.2008 | 10:20
Fátt er svo með öllu illt!
Söguskilningur þjóðarinnar hefur stóraukist. Við eigum orðið auðvelt með að setja okkur inní líðan almúgans fyrir frönsku byltinguna. Og fyrir suma er fallöxin alls ekki fjarlæg hugmynd.
Yfirlýsingin kom frá forstjóra Kaupþings | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Guðrún (IP-tala skráð) 5.11.2008 kl. 10:36
Mér finnst við hæfi að setja suma einstaklinga í gapastokk niður á Austurvöll....Láta gusta um þá þar og næða..Hvar er eitthvað sem hét siðvitund hjá sumum..mér er spurn..
Agný, 11.11.2008 kl. 01:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.