Hver á seðlabanka evrópu?

Það eru seðlabankar landanna sem eiga aðild að evru svæðinu.

Hver á þessa banka?  Með undantekningu af Finnlandi, þá virðast þeir vera í einkaeigu að einhverju eða öllu leyti.

Mér fannst líka óþægilegt hvað það eru miklar líkur að það séu sömu eigendur að þessum bönkum og að seðlabanka bandaríkjanna.

Ég er ekki viss um að ég vilji búa við kerfi þar sem öll peningavöld á Íslandi verði gefin fjármagnseigendum formlega.  Ég vill heldur taka þau völd sem þeir hafa tekið til baka til samfélagsins.

Sveiflur í krónunni hafa miklu meira með vonda hagstjórn að gera heldur en smæð myntsvæðisins.
Við þurfum að lostna við vonda hagstjórn en ekki krónuna. 


mbl.is Nýr gjaldmiðill innan 3 ára?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

heir, heir.

Agnes Drífa Pálsdóttir (IP-tala skráð) 11.3.2008 kl. 22:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband